Hvernig á að kljúfa PDF skrár
Veldu PDF skrárnar sem þú vilt kljúfa eða slepptu PDF skránum í skráareitinn. Taktu fram hvernig á að kljúfa skrárnar og smelltu á Byrja hnappinn. Vistaðu klofnu skrárnar þegar ferlinu er lokið.
Veldu PDF skrárnar sem þú vilt kljúfa eða slepptu PDF skránum í skráareitinn. Taktu fram hvernig á að kljúfa skrárnar og smelltu á Byrja hnappinn. Vistaðu klofnu skrárnar þegar ferlinu er lokið.
Hafðu ekki áhyggjur af gæðum. Það hefur engin áhrif á gæði PDF skrárinnar að kljúfa hana. Verkfærið klýfur þannig að gæði PDF skrárinnar verða nákvæmlega þau sömu.
PDF24 gerir það eins auðvelt og fljótlegt og hægt er að kljúfa PDF skrár. Þú þarft ekki að setja neitt upp, eina sem þú þarft að gera er að velja PDF skrárnar í appinu og kljúfa skrárnar.
Stýrikerfið þitt þarf ekki að standast neinar sérstakar kröfur til þess að kljúfa PDF skrár á netinu. Forritið virkar í öllum núverandi stýrikerfum og vöfrum. Þú getur bara notað appið í vafranum þínum og byrjað að kljúfa PDF skrár.
Þú þarft ekki að setja upp hugbúnað. PDF skrár eru klofnar í skýinu á vefþjónum okkar þannig að verkfærið notar ekki tilföng úr stýrikerfinu þínu.
PDF verkfærið sem klýfur skrár vistar ekki skrárnar þínar á vefþjóni okkar lengur en nauðsyn krefur. Skránum þínum og niðurstöðum verður eytt af vefþjóni okkar að skömmum tíma liðnum.
Einmitt það sem ég hef alltaf leitað að. Lítið forrit þar sem ég get á fljótlegan hátt klofið PDF skrá í nokkrar skrár. Jafnvel í vafranum án þess að setja neitt upp.
Það var vesen að kljúfa PDF skrá eftir x fjölda síðna til að fá nýja PDF skrá með x fjölda síðna, en núna er það ekki lengur vandamál með þessu verkfæri.